Fréttir

Lax

Fyrstu laxarnir úr Jöklu

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið.

Lesa meira »
Lax

Laxa– og brauðtertustuð í Dölunum

Laxá í Dölum opnaði í morgun. Sami hópurinn hefur opnað hana í tíu ár samfellt núna og var haldið upp á það með eftirminnilegum hætti. Brauðterta í sverari kantinum var

Lesa meira »
Lax

Byrjunin afar misjöfn milli áa

Nú hafa nokkrar laxveiðiár verið opnar í dágóðan tíma. Opnanir hafa verið misjafnar en margir tala um góða byrjun í samanburði við árið í fyrra. Ef við berum saman veiðitölur

Lesa meira »
Lax

Snjóar inn fleiri veiðimönnum

Sífellt fleiri laxveiðiár opna þessa dagana og veiðimönnum við störf fjölgar hratt og örugglega. Fjöldi þeirra tvöfaldast nú vikulega enda margar stangir að bætast við. María Valgarðsdóttir með glæsilegan tveggja

Lesa meira »
Lax

Einn sá stærsti á öldinni á Íslandi

Rétt um klukkan hálft tólf í morgun setti veiðimaður í stóran lax í Blöndu. Nánar tiltekið á Breiðu norður. Undir var svartur Frances hálf tomma. Veiðimaðurinn sem hélt á fimmtán

Lesa meira »
Lax

Rangárnar fara vel af stað

Þær laxveiðisystur, Eystri og Ytri – Rangá opnuðu í dag. Fyrstu laxarnir veiddust í báðum ám fljótlega í morgun. Klukkan tvær mínútur yfir sjö tók fiskur á Rangárflúðum og sleit

Lesa meira »
Shopping Basket