Fréttir

Urriði

Mokveiði á stuttum tíma

„Við, Una og Katla (dætur mínar), ákváðum að kíkja í Geldingatjörn upp á Mosfellsheiði í nokkra tíma í dag og veiðin gekk vel á stuttum tíma,” sagði Tryggvi Haraldsson um

Lesa meira »
Lax

Laxinn mættur í Haukadalsá

Laxinn er víða mættur í árnar þessa dagana og  Ásgeir Heiðar sá lax í Elliðaánum og annan vænan. Í  Ytri-Rangá er laxinn líka að mæta í vikunni og  fyrstu laxarnir

Lesa meira »
Lax

Júní uppfullur af spennandi opnunum

Laxveiðiárn­ar opna nú hver á fæt­ur ann­arri. Hér að neðan má sjá lista yfir hvenær þær helstu opna. Nú þegar er veiði haf­in í Norðurá, Blöndu og Urriðafossi. Einnig er

Lesa meira »
Lax

Blöndubræður himinlifandi með morguninn

Þeir Blöndu­bræður, Árni Bald­urs­son og Reyn­ir Sig­munds­son lönduðu tveim­ur löx­um í morg­un í Blöndu. Þetta telst til tíðinda því að opn­an­ir síðustu tvö ár hafa ekki skilað laxi.  Reyn­ir landaði

Lesa meira »
Lax

Fyrsti laxinn á land í Blöndu

Fyrsti laxinn er kominn á land í Blöndu en það var veiðimaðurinn klóki, Reynir M Sigmunds, sem landaði þeim laxi, en með honum á stöng er Árni Baldursson. Laxinn veiddist á Breiðunni

Lesa meira »
Lax

Þrjátíu laxa opnun í Norðurá

Opn­un­ar­hollið í Norðurá skilaði 30 löx­um á tveim­ur og hálf­um degi. Það er aðeins und­ir opn­un­inni í fyrra sem gaf 36 laxa. „Mér finnst þetta al­veg frá­bær opn­un þegar horft er

Lesa meira »
Lax

Pöddurnar með þann fyrsta úr Brennu

Fyrsti lax­inn úr Brenn­unni, sem er neðsta svæði Þver­ár í Borg­ar­f­irði kom á land í morg­un. Þar var að verki kvenna­hóp­ur­inn Veiðipödd­urn­ar. Hrönn Jóns­dótt­ir setti í og landaði 76 sentí­metra

Lesa meira »
Urriði

Skagaheiðin opnaði með stæl

„Það var fyrir fáum dögum sem við félagarnir Stefán Freyr og ég vorum við veiðar á Skagaheiðinni, nánar tiltekið við Ölvesvatn og næsta nágrenni,” sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson um flottan veiðitúr og

Lesa meira »
Shopping Basket