Fréttir

Almennt

Ein besta sjóbirtingsáin boðin út

Tungufljót í Skaftártungu er ein besta sjóbirtingsá landsins. Stjórn Tungufljótsdeildar Veiðifélags Kúðafljóts hefur nú formlega óskað eftir tilboðum í leigu eða umboðssölu á öllum veiðirétti félagsins í Tungufljótið. Gunnar Árnason

Lesa meira »
Lax

Grímsá með haustmönnum

„Með árunum þykir mér orðið meira vænt um haustveiðina, þetta árið eins og oft áður var haustið betra en sumarið í veðri,“ sagði Stefán Gaukur Rafnsson, sem var að koma

Lesa meira »
Bleikja

Fjör hjá ungum veiðimönnum

,„Þetta er hann Andri Hrafn Viktorsson hann er 2 ára  systir hans og hann tóku þennan  fisk sem Andri Hrafn  er með og hann vildi ekki láta fiskinn frá sér

Lesa meira »
Lax

Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Lesa meira »
Urriði

Bolta urriðar á Urriðasvæðinu

Matthías Stefánsson gerði góða ferð á Urriðasvæðið í Ytri Rangá í gær og landaði þessum svaka urriðum. Haustveiðin getur verið  skemmtileg á Urriðasvæðinu en þá er einnig góð von á

Lesa meira »
Lax

Norðurá á pari við 50 ára meðaltal

Sá jákvæði tónn sem Norðurá og fleiri laxveiðiár í Borgarfirði gáfu í upphafi veiðitímans í vor hefur hefur haldist út sumarið og síðasti laxinn í Norðurá í sumar veiddist í

Lesa meira »
Shopping Basket