Fréttir

Sjóbirtingur

Fékk „tröllafisk“ í Þjórsá

Miklar sveiflur hafa verið í vatnsmagni Þjórsár síðustu vikur og hún erfið fyrir veiðimenn sem hafa reynt fyrir sér þar í vorveiði. Helga Gísladóttir er manna duglegust við að kasta

Lesa meira »
Bleikja

Rólegt á bökkum Elliðavatns

„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og

Lesa meira »
Bleikja

Mjög áhugaverð opnun í Heiðarvatni

Þegar maímánuður gengur í garð opna sífellt fleiri veiðisvæði. Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal tók á móti fyrstu gestum um mánaðamótin. Óhætt er að segja að opnunin hafi verið

Lesa meira »
Almennt

Flugur á Veiðiheimum

Nú styttist í það að í boði verða bæði kúlupúpur og þurrflugur á Veiðiheimum. Hér er um sérvaldar gæðaflugur að ræða, hnýttar af sérfræðingum í Bandaríkjunum. Hugmyndin er að bjóða

Lesa meira »
Urriði

Góð helgi í Minnivallalæk!

Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í

Lesa meira »
Shopping Basket