Fréttir

Almennt

Ísland í fremstu röð í veiðiferðamennsku

„Ísland er í fremstu röð, þegar kemur að veiðiferðamennsku. Við erum jafnvel númer eitt í heiminum,“ segir Jóhann Davíð Snorrason, framkvæmdastjóri Kolskeggs ehf sem leigir Eystri – Rangá, Affallið og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Fjórtán dagar gefið 220 sjóbirtinga

Sjóbirtingsveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið mjög vel. 220 birtingar hafa veiðst frá 11. apríl þegar opnað var fyrir veiði. Tímabilið er stutt í Kjósinni og lokar hún aftur

Lesa meira »
Bleikja

Bleikjuveiðin verið köflótt í Soginu

Ein besta bleikjuveiði sem hægt er að komast í á vorin er í Soginu. Ásgarðssvæðið hefur sannarlega verið að gefa góða veiði síðustu ár fyrstu mánuði veiðitímans. Ólafur Hilmar Foss

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Reynsluboltar í Eyjafjarðará

Dagana 13. – 17. apríl voru sannkallaðir reynsluboltar að störfum í Eyjafjarðará. Þeir kalla sig “The Trophy Gangsters” og samanstendur hópurinn af sex vinum. Meðal þeirra eru bræðurnir Bergþór og

Lesa meira »
Bleikja

Veiðin byrjar með látum í Elliðavatni

Það má segja að veiðin hafi byrjað með látum í morgun um sjöleytið í Elliðavatni en þá voru fyrstu veiðimennirnir mættir á staðinn til að renna fyrir fisk. Hann Alfreð Maríusson veiddi

Lesa meira »
Bleikja

Frábær veiði í Hólaá

„Við settum í þrjátíu fiska og tókum tíu en slepptum hinum, mikið af fiski þarna núna og allt urriði,” sagði Atli Valur Arason sem hefur verið duglegur að veiða með

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Mögnuð sería stórfiska hjá Hrafni

Hrafn H. Hauksson er einn af þeim sem staðfest hefur að sjóbirtingsárnar í Vestur – Skaftafellssýslu eru allar að geyma sjóbirtinga í yfirstærð sem þekktist ekki fyrir nokkrum árum. Einn

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Risa fiskur úr Ytri Rangá

Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var

Lesa meira »
Shopping Basket