Fréttir

Lax

Lélegu laxveiðisumri að ljúka

Laxveiðiárnar eru nu flestar að loka eða þegar búnar að loka. Fer það aðeins eftir landsvæðum en Borgarfjarðarárnar eru flestar búnar að birta lokatölu. Þverá/Kjarrá nálgast tölu síðasta árs með

Lesa meira »
Lax

Laxar skutlaðir í Miðfirði og Refasveit

Margvíslegar björgunaraðgerðir standa nú yfir víða um Vestan og Norðanvert landið og jafnvel víðar þar sem veiðifélög og leigutakar ásamt starfsmönnum á þeirra vegum leita allra leiða til fanga eldislaxa

Lesa meira »
Lax

Norsku froskmennirnir skutluðu tólf laxa

Þrír norskir froskmenn eru komnir til Vestfjarða og hafa þegar hafið rekköfun í ám sem taldar eru geyma eldislaxa. Fyrsta verkefnið var Ísafjarðará og þar skutu þeir þremenningar tólf laxa

Lesa meira »
Lax

Þögn þingmanna er ærandi!

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er

Lesa meira »
Lax

Lokuðu Norðuránni með stæl

Lokahollið í Norðurá átti hreint út sagt frábæra daga. Hollið landaði 58 löxum og er þar með besta holl sumarsins í ánni. Stærsti laxinn sem veiddist í Norðurá í sumar

Lesa meira »
Bleikja

Eldislaxar fundust í Eyjafjarðará

Bræður ætluðu að gera sér glaðan dag í Eyjafjarðará og kasta fyrir silung í þessari perlu Eyjafjarðar sem er í botni fjarðarins. Fljótlega settu þeir í lax og hann var

Lesa meira »
Shopping Basket