Fréttir

Sjóbirtingur

Víða fín veiði í sæmilegu veðri

„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Geirlandsá gefið vel þegar aðstæður leyfa

Geirlandsá, það gull af sjóbirtingsá sem hún er, hefur gefið rétt yfir sjötíu fiska þessa fyrstu daga veiðitímans. Sá magnaði veiðistaður Ármót geymir ávallt mikið af fiski á vorin. Spænskur

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Púpan hefur yfirtekið sjóbirtingsveiðina

Veiðiaðferð við sjóbirting hefur tekið stakkaskiptum á síðustu árum og sérstaklega hin allra síðustu ár. Hér áður fyrr var hefðbundið að veiða með sökklínu eða sökkenda og kasta Black Ghost,

Lesa meira »
Almennt

Fyrstu fiskarnir úr Leirvogsá

„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina,

Lesa meira »
Bleikja

Eyjafjarðará dottin í gang

Ekki leit út fyrir að hægt væri að koma agni ofan í Eyjafjarðará fyrir rúmri viku síðan en eftir góðan hlýindakafla er staðan orðinn önnur. Veiðimenn eru byrjaðir að festa

Lesa meira »
Bleikja

Hólaá – Austurey

Veiðin fór vel af stað á þessu skemmtilega svæði í Hólaá. Alls komu þar 12 fiskar á land opnunardaginn en þar var hann Kjartan á meðal veiðimanna. Svæðið er sennilega

Lesa meira »
Bleikja

Fjör við opnun Brunnár

Það leynast svo sannarlega stórir fiskar í Brunná! Kristinn Þeyr sem er með félögum sínum við opnun Brunnár sendi okkur smá skýrslu; “Við félagarnir erum komnir með 16 fiska á

Lesa meira »
Urriði

Öflugar opnanir í Tungulæk og Eldvatni

Eldvatnið og Tungulækur stóðu undir væntingum veiðimanna á fyrstu vöktum veiðitímans. Tungulækur var mikið spurningamerki sökum aðstæðna. Lækurinn var eitt hafsvæði yfir að líta á neðri hlutanum, enda hélt Skaftá

Lesa meira »
Urriði

“Óboðnir gestir” í Minnivallalæk

Veiði hófst 1. apríl í Minnivallalæk eins og víða annars staðar og komu nokkrir fiskar þar á land. Það sem þótti merkilegt er að flestir þeirra voru vænir regnbogasilungar, allt

Lesa meira »
Shopping Basket