Fréttir

Almennt

Jakaburður, flóð og mokveiði

Tugir veiðimanna byrjuðu vertíðina í morgun í sjóbirtingi og vötnum víða um land. Allir veiðimenn sem kaupa sér opnanir í sjóbirtingsveiði 1. apríl vita að þeir eru að spila í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun

„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að

Lesa meira »
Urriði

Veiðimönnum létti stórlega við hlýindin

Stangveiðitímabilið hefst formlega á morgun. Þá hefst vorveiði á sjóbirtingi í nokkuð mörgum ám og einnig opna fyrstu vötnin. Langvinnandi frostakafli nánast allan marsmánuð gerði það að verkum að ár

Lesa meira »
Bleikja

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vorveiði í Varmá frestað vegna mengunar

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tilkynnti í dag að vorveiði í Varmá við Hveragerði hefst ekki þann 1. apríl eins og að var stefnt. Mælingar á vatnsgæðum Varmár sýna að um mengun er

Lesa meira »
Lax

Hvað getum við gert?

Í síðustu viku, 16. og 17. mars fór fram ráðstefnan Salmon Summit sem NASF hélt á Grand Hótel í Reykjavík. Þar var samankomið fólk víðsvegar að úr heiminum með það

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Áhugaverðir vorveiðistaðir hjá SVFS

Áhugi á vorveiði á sjóbirtingi er mikill. Víða er uppselt í þekktu og hefðbundnu vorveiðisvæðin í Vestur – Skaftafellssýslu og á sama tíma hefur verðið á veiðileyfum þar um slóðir

Lesa meira »
Shopping Basket