Fréttir

Lax

Viðmið og væntingar eru að breytast

Í afar erfiðu veiðisumri hafa vissulega verið ljósir punktar þar sem veiðin hefur gengið betur. Einn af þessum ljósu punktum er Vopnafjörðurinn en þar hefur veiðin verið betri en víðast

Lesa meira »
Almennt

Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska

Lesa meira »
Lax

Gleðin breyttist í hrylling

Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins (IWF) hélt stjórnarfund í morgun vegna mikilla og vaxandi áhyggja þar sem eldislaxar hafa verið að veiðast í laxveiðiám á vestanverðu landinu síðustu daga. Hrefna Rósa Sætran,

Lesa meira »
Lax

Eldislax hellist inn í laxveiðiárnar

Illa farnir, eldislaxar veiddust í Miðfjarðará í morgun og Vatnsdalsá síðdegis. Í Miðfirði sást annar fiskur sem grunur leikur á að sé eldislax og stökk hann í sama hyl. Hrygnan

Lesa meira »
Almennt

Boltafiskur úr Hrútafjarðará

„Það jókst einungis lítillega vatnið í Hrútafjarðará en nóg til að sett var í sex laxa í morgun og tveim landað,“ sagði Þröstur Elliðason hjá Veiðiþjónustunni Strengjum og bætti við;

Lesa meira »
Lax

Enn kemur höfðingi úr Hnausastreng

Einn þekktasti stórlaxastaður á landinu stóð undir nafni í dag. Hnausastrengur í Vatnsdalsá hefur geymt marga höfðingja í gegnum árin og einn slíkur kom á land í dag. Stefanía “Stella”

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax úr Leirvogsá

Það rigndi aðeins en alls ekki eins mikið og átti að vera. Sumstaðar hleypti þetta aðeins lífi í veiðina en alls ekki nóg miðað við veðurspá. En þetta kemur vonandi

Lesa meira »
Shopping Basket