Fréttir

Lax

„Ekki verið jafn stressaður í mörg ár“

Stærsti lax sumarsins í Miðfjarðará veiddist í gær. Hængur í fullum herskrúða tók túpuna Ljósi með krók fjórtán í þeim magnaða veiðistað Svarthamri í Austurá. Gunnar með hænginn úr Svarthamri.

Lesa meira »
Lax

Tók þann stærsta á agnhaldslausa flugu

Stærsti lax sem veiðst hefur í Ytri–Rangá í sumar veiddist á ómerktum veiðistað í gær. Þetta var tröllslegur hængur en stór hrygna veiddist á sama stað nokkrum klukkutímum áður. „Djöf­ull

Lesa meira »
Lax

14 ára landaði þeim stærsta í Elliðaánum

Feðgarnir Alexander Þór Sindrason og pabbi hans, Sindri Þór Kristjánsson áttu saman magnaða og allt að því dramatíska stórlaxastund í Elliðaánum í gær. Þeir voru staddir í Símastreng. Alexander Þór

Lesa meira »
Almennt

Veiðiklúbburinn Árdísir telur 90 konur

Félagsskapurinn Árdísir var stofnaður árið 2001. Þetta er félagsskapur kvenna sem stunda stangveiði og í dag er meðlimafjöldinn rúmlega níutíu konur á öllum aldri. Þetta er án efa stærsti kvennaveiðiklúbbur

Lesa meira »
Shopping Basket