Fréttir

Almennt

Verulegar verðhækkanir á veiðileyfum

Veiðileyfi í laxveiði hækka víða mjög hressilega fyrir komandi veiðitímabili. Svipaða sögu er að segja af leyfum í sjóbirting. Þetta er ekki algilt og eru einstaka dæmi um lækkanir. Almennar

Lesa meira »
Almennt

Uggandi yfir í sjúklega bjartsýni

Það eru ekki nema níutíu dagar í að næsta stangveiðitímabil hefjist. Sporðaköst hafa gert upp veiðisumarið 2022, meðal annars með þremur þáttum sem voru sýndir fyrr í vetur. Nú horfum

Lesa meira »
Almennt

Sagan af tilurð Hairy Mary

Ein af klassísku laxaflugunum er Hairy Mary. Fluga sem flestir veiðimenn eiga eða ættu að eiga. Á bak við margar flugur eru skemmtilegar sögur. Sumar flugur státa reyndar af mörgum

Lesa meira »
Almennt

Bjóða upp á „meistaranám“ í silungsveiði

Tvö þekkt nöfn í silungsveiðinni hafa tekið höndum saman. Þetta eru þeir Caddisbræður, Ólafur Ágúst Haraldsson og Hrafn Ágústsson, og Dagbók urriða. Hrafn Ágústsson annar Caddisbróðirinn verður leiðbeinandi á námskeiðinu.

Lesa meira »
Almennt

Fullt af flottum veiðibókum í Bókakaffinu

„Já við eigum til helling af flottum veiðibókum hérna hjá í Bókahaffinu í Ármúla fyrir veiðimenn á öllum aldri,“ sagði Guðjón Ragnar Jónasson en hann sýndi okkur hverja veiðibókina af

Lesa meira »
Almennt

Betra að fara varlega á ísdorginu

„Eftir einstaka veðurblíðu virðist veturinn vera mættur,“ segir Tómas Skúlason í Veiðiportinu og bætir við; „loksins komið frost og bara alvöru mínustölur í kortunum. Vötnin leggja eitt af öðru og

Lesa meira »
Shopping Basket