Fréttir

Bleikja

Eyjafjarðará dottin í gang

Ekki leit út fyrir að hægt væri að koma agni ofan í Eyjafjarðará fyrir rúmri viku síðan en eftir góðan hlýindakafla er staðan orðinn önnur. Veiðimenn eru byrjaðir að festa

Lesa meira »
Bleikja

Hólaá – Austurey

Veiðin fór vel af stað á þessu skemmtilega svæði í Hólaá. Alls komu þar 12 fiskar á land opnunardaginn en þar var hann Kjartan á meðal veiðimanna. Svæðið er sennilega

Lesa meira »
Bleikja

Fjör við opnun Brunnár

Það leynast svo sannarlega stórir fiskar í Brunná! Kristinn Þeyr sem er með félögum sínum við opnun Brunnár sendi okkur smá skýrslu; “Við félagarnir erum komnir með 16 fiska á

Lesa meira »
Urriði

Öflugar opnanir í Tungulæk og Eldvatni

Eldvatnið og Tungulækur stóðu undir væntingum veiðimanna á fyrstu vöktum veiðitímans. Tungulækur var mikið spurningamerki sökum aðstæðna. Lækurinn var eitt hafsvæði yfir að líta á neðri hlutanum, enda hélt Skaftá

Lesa meira »
Urriði

“Óboðnir gestir” í Minnivallalæk

Veiði hófst 1. apríl í Minnivallalæk eins og víða annars staðar og komu nokkrir fiskar þar á land. Það sem þótti merkilegt er að flestir þeirra voru vænir regnbogasilungar, allt

Lesa meira »
Almennt

Jakaburður, flóð og mokveiði

Tugir veiðimanna byrjuðu vertíðina í morgun í sjóbirtingi og vötnum víða um land. Allir veiðimenn sem kaupa sér opnanir í sjóbirtingsveiði 1. apríl vita að þeir eru að spila í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun

„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að

Lesa meira »
Urriði

Veiðimönnum létti stórlega við hlýindin

Stangveiðitímabilið hefst formlega á morgun. Þá hefst vorveiði á sjóbirtingi í nokkuð mörgum ám og einnig opna fyrstu vötnin. Langvinnandi frostakafli nánast allan marsmánuð gerði það að verkum að ár

Lesa meira »
Shopping Basket