Beint: Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska
Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið „Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum“ á málstofu í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Eva Dögg Jóhannesdóttir hefur fylgst með lúsamsmiti villtra laxfiska. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun