
Freistar þess að krækja í fyrsta laxinn
Veiði í Elliðaám hófst í morgun. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, lýsti formlega yfir opnun ánna og bauð svo venju samkvæmt borgarstjóranum í Reykjavík að ganga til veiða. Viðstöddum var