Fréttir

Bleikja

Færri og færri bleikjur

„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir

Lesa meira »
Lax

Síðsumars taktur í laxveiðinni

Sigurvegari síðustu viku þegar kemur að tölfræði yfir laxveiði er án efa Laxá í Dölum. Með 211 laxa viku er hún að nálgast þúsund laxa óðfluga. Frá Dönustaðagrjótum í Laxá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Eyjafjarðará að breytast í sjóbirtingsá

„Það hafa verið plúsar og mínusar. Það verður að viðurkennast að bleikjuveiðin hefur ekki verið neitt sérstök í sumar en á móti er aukningin í sjóbirtingi mjög mikil,“ upplýsti Jón

Lesa meira »
Lax

Gerði góða ferð í Jöklu

„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Andri Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur.

Lesa meira »
Shopping Basket