Fréttir

Sjóbirtingur

Þrælgóð veiði í Vatnamótunum

„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar

Lesa meira »
Lax

Veðurguðirnir ekki bara til bölvunar

Veðurguðirnir virðast hafa gleymt Íslandi þegar kom að því að uppfæra vor í sumar. Vonin um sólríkt og hlýtt sumar varð að engu. Margir bölva þessu ástandi en þó má

Lesa meira »
Lax

Selá yfir þúsund – Met í Jöklu

Það sem af er veiðitímabilinu hafa sex laxveiðisvæði gefið meira en þúsund laxa og ljóst að þeim á eftir að fjölga. Þannig var Selá í Vopnafirði nýlega að bóka þúsundasta

Lesa meira »
Sjóbirtingur

„Er enn með gæsahúð í litla skrokknum“

Draumastundin í veiði kemur þegar þú átt síst von á. Hannes Gústafsson ríflega fimmtugur Eyjamaður upplifði það í síðustu viku í Eldvatninu í Meðallandi. Hann landaði þremur sjóbirtingum í yfirstærð

Lesa meira »
Frásagnir

Góð afmælisgjöf!

Varla er hægt að hugsa sér betri afmælisgjöf en veiðiferð í fallega sjóbleikjuá. “Ég varð áttræður þann 3 janúar og fékk að gjöf dag í Svarfaðardalsá. Þetta var kærkomin afmælisgjöf”,

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Hátt hlufall af stórfiski í aflanum

Hlutfall af stórum sjóbirtingum í Eldvatni í Meðallandi hefur verið eftirtektarvert í upphafi veiðitímabils. Í ágúst eru komnir hátt í níutíu sjóbirtingar á land og er þriðji hver fiskur þar,

Lesa meira »
Shopping Basket