Fréttir

Lax

Hallá skemmtilega vatnsmikil

„Þetta var gaman að fá þennan flotta sjóbiting svona strax en við vorum rétt að byrja,“ sagði Valdimar Birgisson sem er við veiðar í Hallá en með honum á stöng

Lesa meira »
Lax

Góður gangur í Andakílsá

Margir biðu spenntir eftir því hverning veiðin yrði í Andakílsá í Borgarfirði þetta sumarið en tvö síðustu ár hafa verið flott og í fyrra veiddust 518 laxar sem er flott

Lesa meira »
Almennt

Fimmtán laxa dagur í Mýrarkvísl

Segja má að allt sé á suðupunkti við Mýrarkvísl þessa dagana. Gærdagurinn skilaði 15 löxum á land á stangirnar 4, nokkrum stórlöxum um eða yfir 80 sm, en einnig nýjum

Lesa meira »
Lax

Flott veiði í Straumunum

„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í

Lesa meira »
Shopping Basket