Ytri–Rangá að gefa vel

Það eru stórlaxar á sveimi í Ytri–Rangá og í þessum töluðu orðum var þessi 101 cm hængur að koma á land. Laxinn veiddist í Kerinu fyrir ofan Ægisíðufoss. Veiðimaður Theadór Friðjónsson.

Í gær kom á land 98 cm hængur og einnig annar fyrr í vikunni. Annars er mjög flottur gangur í veiðinni hjá okkur og eru að koma á bilinu 50-60 laxar á dag.

Ytri–Rangá er komin í annað Þverá í fyrsta það liður ekki að löngu þangað til Ytri–Rangá hirðir efsta sætið, síðasta vika gaf yfir 250 laxa þar.

Ljósmynd/Thadór með þann stóra úr Kerinu í Ytri-Rangá

Veiðar · Lesa meira

Ytri – Rangá