Fréttir

Lax

Vilja Rangárdeilu fyrir Hæstarétt

Flóknar deilur um aðgengi veiðimanna að efstu svæðum Eystri Rangár og aðgengi að sleppitjörnum við ána, þar efra, tóku nýja stefnu með úrskurði Landsréttar í lok nóvember. Deilur um aðgengi

Lesa meira »
Frásagnir

Blindfullur með hershöfðingjanum í viku

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Í veiði með Árna Bald í útgáfuhófi, í höfuðstöðvum Sölku, sem gefur bókina út. Sagnamaðurinn viðurkenndi rétt fyrir hófið að hann væri stressaður hvort nokkur myndi

Lesa meira »
Lax

Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Lesa meira »
Almennt

Bókin sem beðið var eftir er komin út

Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar

Lesa meira »
Lax

„Tungufljótið er meistaradeildin“

Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á leigu til fimm ára og það fyrir metfjárhæð þegar horft er til þess að

Lesa meira »
Shopping Basket