Fréttir

Bleikja

Flottir fiskar flott veiði

Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám

Lesa meira »
Urriði

Safariferð í Blöndukvíslar

Þær hafa svo sannarlega vakir eftirtekt veiðimanna, safaríferðirnar sem hann Óli “Dagbók Urriða” stendur fyrir í samstarfi við Fish Partner. Sú síðasta, þetta sumar, var 4 daga veiðiferð í Blöndukvíslar.

Lesa meira »
Almennt

Hundrað laxa holl í Hofsá

Þriggja daga holl í Hofsá, sem lauk veiðum á hádegi í gær, landaði alls 105 löxum á sjö stangir. Þetta er fyrsta hundrað laxa hollið sem Sporðaköstum er kunnugt um

Lesa meira »
Lax

„Þetta var sko skemmtilegt“

„Það var skemmtileg á barna og unglinga deginum í Elliðaánum í morgun, en ég fékk flottan lax og það var barátta að landa honum,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson en það dagur fyrir unga veiðimenn

Lesa meira »
Bleikja

Flott veiði í Þórisstaðavatni

Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska þetta sumarið og þá er ég að tala um bátaveiði,” sagði Anna M Hálfdánardóttir í samtali við veiðar.is. „Það var keyrt í um

Lesa meira »
Urriði

Fjör við Eldvatnið

„Þessi tók grænan nobbler í Flögubakka í Eldvatni við Kirkjubæjarklaustur og  hann tók á strippi, hefur elt alveg að landi áður en hann negldi hana,“ sagði Jón Ingi Sveinsson hress

Lesa meira »
Shopping Basket