Fréttir

Lax

Flott veiði í Straumunum

„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax í Reykjadalsá

Við áttum fína daga í Reykjadalsá  í Borgarfirði þó að veiðin hafi verið róleg. Skemmtilegasta upplifunin var þegar afastrákurinn minn Gústaf Leó fékk maríulaxinn sem veiddist í klettshyl. Laxinn var

Lesa meira »
Lax

Húnavatnssýslurnar að gefa stóralaxa

Veiðimenn hafa verið að setja í töluvert af stórlaxi síðustu daga í húnvetnsku ánum. Staðfestur hundraðkall veiddist í Miðfjarðará í gær og var þar að verki Theódór Friðjónsson og setti

Lesa meira »
Lax

Hundraðkallar eða fjallkonur?

Hann Robert Taubman átti draumaaugnablikið í gær þegar 103 sentímetra hrygna tók svarta Sunrayinn hans í Grundarhorninu í Laxá í Aðaldal. Leiðsögumaður með honum var Árni Pétur Hilmarsson, Nesmaður og

Lesa meira »
Shopping Basket