Fréttir

Lax

Flott veiði í Ölfusá

„Við Ásgeir Jóhannsson vorum í Ölfusá í gær og veiddum fimm laxa á svæði eitt og tvö,“ sagði Rúnar Ásgeirsson þegar við heyrðum aðeins í honum. En Ölfusá hefur gefið

Lesa meira »
Almennt

Krafla – ný vefsíða

Krafla, sem er m.a. þekkt fyrir sölu á Echo veiðivörum, opnaði fyrir stuttu nýja og glæsilega vefsíðu, krafla.is. Flugustangirnar frá Echo hafa vakið mikla athygli og þykja ódýrar miðað við

Lesa meira »
Bleikja

Boltasjóbirtingur úr Meðalfellsvatni

„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát.  Sjóbirtingurinn tók

Lesa meira »
Lax

Þær síðustu tóku á móti þeim fyrstu

Þær systur á Suðurlandi, Skógá og Vatnsá opna síðastar laxveiðiáa á Íslandi. Veiði hófst í þeim um helgina og hafa báðar boðið fyrstu laxana velkomna. Fyrsti laxinn í Vatnsá veiddist

Lesa meira »
Lax

Karen með þúsundasta laxinn úr Ytri

Breska veiðikonan Karen McKay átti frábæran morgun á svæðinu fyrir neðan Ægisíðufoss í Ytri – Rangá. Ekki skemmdi það ánægjuna þegar leiðsögumaðurinn hennar fór í símann eftir löndun á þriðja

Lesa meira »
Bleikja

„Eins og sumarbúðir fyrir fullorðna“

Silungasafarí á hálendi Íslands um mitt sumar hljómar spennandi. Ólafur Tómas Guðbjartsson sem vinnur undir merkjum Dagbók urriða hefur sett saman slíkar ferðir og njóta þær mikilla vinsælda. Ljósmynd/Norðlingafljót DU

Lesa meira »
Bleikja

Flottur birtingur á Vatnasvæði Lýsu

„Já ég fékk þennan  flotta sjóbirting neðarlega á Vatnasvæði Lýsu,“ sagði Ágúst Tómasson, sem var á Vatnasvæði Lýsu í vikunni.  En veiðimenn hafa verið að fá fiska á svæðinu fyrir

Lesa meira »
Lax

Félag Ratcliffes tekur Hafralónsá á leigu

Six Rivers Project, félag breska auðmannsins Jim Ratcliffe, hefur undirritað tíu ára leigusamning um veiðirétt í Hafralónsá. Samningurinn var undirritaður í gær á skrifstofu Langanesbyggðar. Ljósmynd/SRP mbl.is – Veiði ·

Lesa meira »
Shopping Basket