Fréttir

Frásagnir

Lykkja í stað hnúts

Í einum af ferðum mínum í Laxá í Mývatnssveit, þegar ég hóf að stunda andstreymisveiði að kappi, lærði ég að veiða með lykkju. En hvað er nú það?  Það var

Lesa meira »
Lax

Fjörug fjölskylduferð í Straumana

„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri  fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt

Lesa meira »
Lax

Réttarstrengur í Hrútafjarðará

Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .  Hrútafjarðará

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Baugastaðaós að tikka inn heldur betur

Frábært í Stóru Laxá í Hreppum „Við vorum í Baugstaðaós og veiðin gekk flott, rígvænir fiskar,“ sagði veiðimaður sem var þar fyrir skömmu en Baugstaðaós hefur gefið yfir 300 sjóbirtinga

Lesa meira »
Lax

Sá stærsti úr Jöklu í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Jöklu, veiddist í gær. Var þar að verki stórlaxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensesen sem landað hefur ófáum hundraðköllum. Nils lýsti deginum í samtali við Sporðaköst.

Lesa meira »
Shopping Basket