Fréttir

Lax

Sá stærsti úr Jöklu í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Jöklu, veiddist í gær. Var þar að verki stórlaxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensesen sem landað hefur ófáum hundraðköllum. Nils lýsti deginum í samtali við Sporðaköst.

Lesa meira »
Almennt

Engin lognmolla á bökkum Svartár

„Þetta gengur allt í lagi og það eru að veiðast laxar á hverjum degi í Fuss hollinu, bara gaman hérna,“ sagði Páll Halldórsson við Svartá í Húnavatnssýslu þegar við heyrðum

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni

Flottur fiskur hjá Sturlaugi Hrafni í Vesturhópsvatn „Vesturhópsvatn er vatn sem ég hef veitt í alveg frá 5 ára aldri en þar eigum við fjölskyldan sumarbústað,“ segir Sturlaugur Hrafn Ólafsson

Lesa meira »
Lax

Það var fullt af laxi að ganga

„Þetta var meiriháttar veiðitúr í Elliðaárnar og mikið af fiski að ganga í árnar,” sagði Össur Skarphéðinsson sem var við veiðar í Elliðaánum í fyrradag og veiddi vel. En Elliðaárnar

Lesa meira »
Bleikja

Flottir fiskar efnilegir veiðimenn

Bræðurnir Sturlaugur Árni og Jakob Steinn Davíðssynir fóru að veiða í dag í Ystu Vík við Eyjafjörð á svæði Víkurlax. Þar fengu þeir lánaðar stangir og allan búnað til þess

Lesa meira »
Shopping Basket