Fréttir

Lax

Sextán laxar komu á land hjá Dollý

„Skemmtifélagið Dollý fór í sína aðra veiðiferð í Langá í síðustu viku.  Veiðin var ágæt enda allar aðstæður með ágætum, veðrið temmilega veiðilegt og gleðin í fyrirrúmi,“ sagði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Lesa meira »
Lax

Hvorki fallegt né rómantískt en virkar

Sæmundará í Skagafirði er mögnuð perla þegar kemur að laxveiði. Hún er ekki mikil um sig en fóstrar stórlaxastofn. Einn slíkur veiddist í vikunni og fleiri misstust. Sá sem landaði

Lesa meira »
Lax

Loksins stuð í Skógá eftir mögur ár

Skógá undir Eyjafjöllum hefur gefið góða veiði síðustu viku og það þrátt fyrir litla ástundun. Áin hefur vart borið sitt barr eftir eldgosið í Eyjafjallajökli í apríl árið 2010. Gríðarlegt

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Sjóbirtingsveiðin að komast á flug

Sjóbirtingsárnar fyrir austan eru komnar í sparifötin. Nú líður að besta tíma á svæðinu og þegar hafa komið góðir dagar þar sem fara saman margir fiskar með stöku stórfiski. Rólegt

Lesa meira »
Lax

Önnur risahrygnan á nokkrum dögum

Húseyjarkvísl gaf hundraðkall í fyrradag. Þar var að verki Ásrún Ósk Bragadóttir. Hún og maðurinn hennar voru stödd í Klapparhyl á sunnudag. „Maðurinn minn var búinn að fara eitt rennsli

Lesa meira »
Lax

Sá stærsti úr Kjarrá í sumar

Stærsti lax sumarsins til þessa í Kjarrá, eða Kjarará eins og margir vilja kalla hana, veiddist í Lambastreng í gær. Það var Tryggvi Ársælsson sem setti þennan volduga hæng og

Lesa meira »
Shopping Basket