Fréttir

Lax

Laxveiði í Elliðaánum opnar á mánudag

Opnun Elliðaánna verður á mánudag klukkan sjö við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði. Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir úr Grímsá

„Já við erum byrjaðir í Grímsá í Borgarfirði en veiðin hófst í morgun og það komu fjórir laxar á land,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa við Grímsá. Það eru erlendir veiðimenn

Lesa meira »
Lax

40 til 50 laxar í Laxfossi í dag

„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði

Lesa meira »
Lax

Sannkallaður stórlax úr Borgarfirðinum

Veiðin í Þverá í Borgarfirði hefur verið róleg eftir ágæta opnun. Fátt hefur borið til tíðinda nema í Kirkjustreng en þar hefur meirihluti veiðinnar verið. Þar var svo í blálokin

Lesa meira »
Lax

Málarinn með þann fyrsta úr Eystri

Eystri – Rangá opnaði í morgun, en enginn lax veiddist á fyrri vaktinni. Menn voru samt alveg upplitsdjarfir og þóttust vissir um að sá silfraði væri mættur. Það fékkst svo

Lesa meira »
Bleikja

Fiskur að vaka um allt vatn

„Við erum að búnir að fá fimm fiska, allt í fína lagi,“ sagði Ólafur Sigurðsson við Ljósavatn með vini sínum að veiða í fyrradag. Silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn

Lesa meira »
Almennt

Það er alltaf verið að hnýta eitthvað

„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal.  En við hittum hann á Húsavík í gær þegar

Lesa meira »
Almennt

Fyrsti hundraðkallinn kominn á land

Fyrsti hundraðkallinn, eins og við köllum laxa 100 sentímetra og stærri, veiddist í dag. Hann er sennilega úr þeirri á sem fæstir áttu von á slíkri skepnu úr. Þetta var

Lesa meira »
Shopping Basket