Fréttir

Lax

Fyrsta laxinn í Langá

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Langá á Mýrum þetta árið og það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi laxinn. Það hefur hann reyndar gert oft áður að veiða þann fyrsta,“ sagði

Lesa meira »
Bleikja

Mokveiði í Langavatni í Reykjadal

„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En

Lesa meira »
Lax

Laxveiði í Elliðaánum opnar á mánudag

Opnun Elliðaánna verður á mánudag klukkan sjö við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði. Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir úr Grímsá

„Já við erum byrjaðir í Grímsá í Borgarfirði en veiðin hófst í morgun og það komu fjórir laxar á land,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa við Grímsá. Það eru erlendir veiðimenn

Lesa meira »
Lax

40 til 50 laxar í Laxfossi í dag

„Já þetta er allt að koma hérna við Norðurá í Borgarfirði en áin hefur gefið um 47 laxa og það er farið að rigna hérna núna, þetta er bara fínt,“ sagði

Lesa meira »
Lax

Sannkallaður stórlax úr Borgarfirðinum

Veiðin í Þverá í Borgarfirði hefur verið róleg eftir ágæta opnun. Fátt hefur borið til tíðinda nema í Kirkjustreng en þar hefur meirihluti veiðinnar verið. Þar var svo í blálokin

Lesa meira »
Lax

Málarinn með þann fyrsta úr Eystri

Eystri – Rangá opnaði í morgun, en enginn lax veiddist á fyrri vaktinni. Menn voru samt alveg upplitsdjarfir og þóttust vissir um að sá silfraði væri mættur. Það fékkst svo

Lesa meira »
Shopping Basket