Fréttir

Bleikja

Fiskur að vaka um allt vatn

„Við erum að búnir að fá fimm fiska, allt í fína lagi,“ sagði Ólafur Sigurðsson við Ljósavatn með vini sínum að veiða í fyrradag. Silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn

Lesa meira »
Almennt

Það er alltaf verið að hnýta eitthvað

„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal.  En við hittum hann á Húsavík í gær þegar

Lesa meira »
Almennt

Fyrsti hundraðkallinn kominn á land

Fyrsti hundraðkallinn, eins og við köllum laxa 100 sentímetra og stærri, veiddist í dag. Hann er sennilega úr þeirri á sem fæstir áttu von á slíkri skepnu úr. Þetta var

Lesa meira »
Almennt

Stærðin skiptir ekki máli í Laxárdal

Skiptir stærðin máli? Þetta er vinsæl og klassísk spurning. Svörin eru mörg og ólík. En hér er komið svar við henni. Nei. Stærðin skiptir ekki máli. Allavega ekki í urriðanum

Lesa meira »
Lax

Loksins, loksins lax úr Blöndu

Fyrsta laxinum úr Blöndu var landað í morgun. Mönnum var verulega létt og ekki spillti fyrir að laxar sáust á nokkrum stöðum. Í Holunni, Dammnum og rétt í þessu þrír

Lesa meira »
Búnaður

Í aldarfjórðung á gólfinu

Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.

Lesa meira »
Almennt

Fjórtán konur „köstuðu til bata“

Þrettánda árið í röð stóð Stangaveiðifélag Reykjavíkur að verkefninu „Kastað til bata“ í samstarfi við Brjóstaheill – Samhjálp kvenna sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands. Ljósmynd/HG mbl.is – Veiði

Lesa meira »
Shopping Basket