Fréttir

Lax

Fyrsti lax úr Mýrarkvísl snemma á ferð

Fyrsti laxinn í Mýrarkvísl veiddist í morgun. Það var bandaríski veiðimaðurinn Brian Moore sem setti í fiskinn og landaði honum með dyggri aðstoð leiðsögumannsins Daniel Montecinos. Ljósmynd/Daniel Montecinos mbl.is –

Lesa meira »
Urriði

Flott stórfiskaopnun í Laxárdal

Opnunarhollið í Laxárdalnum fyrir norðan lauk veiðum á hádegi í dag og stóð algerlega undir væntingum. Hollið skilaði veiði upp á 64 fiska en tveir þriðju af aflanum voru fiskar

Lesa meira »
Almennt

Útskrift veiðileiðsögumanna

Um síðustu helgi var útskrift þar sem fjórði árgangur veiðileiðsögumanna var útskrifaður frá Ferðamálaskóla Íslands. Hópurinn fékk frábært veður og var í  góðu yfirlæti á Árora lodginu við Eystri Rangá.

Lesa meira »
Urriði

Opnunarhollið skilaði um 500 fiskum

Opnunarhollið í urriðanum í Mývatnssveit var þrír og hálfur dagur. Hófst á sunnudagsmorgun og lauk á hádegi í gær. Við höfum flutt fréttir af mikilli veiði sem hollið lenti í.

Lesa meira »
Shopping Basket