Fréttir

Almennt

Hafa útskrifað um 100 veiðileiðsögumenn

Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði nýverið átján veiðileiðsögumenn. Þetta er fjórða árið sem námið er í boði og hafa rétt um hundrað manns útskrifast úr veiðileiðsögn á þeim tíma. Ljósmynd/RF mbl.is –

Lesa meira »
Urriði

Opnunarvakt í Mývatnssveit í sögubækur

Veiðin á opnunarvaktinni í Laxá í Mývatnssveit verður skráð í sögubækur. Árni Friðleifsson lögregluforingi veiddi Arnarvatnslandið í morgun og komu á land 25 fiskar þar á tvær stangir. Ljósmynd/ÁF mbl.is

Lesa meira »
Lax

Dagatal yfir opnanir í laxveiðinni

Laxveiðitímabilið hefst á miðvikudag, 1. júní þegar veiði hefst í Urriðafossi í Þjórsá. Fljótlega opna svo fyrstu árnar í Borgarfirði og þar ríður Norðurá á vaðið en fyrsti veiðidagur þar

Lesa meira »
Almennt

Vatnsgæði laxveiðiáa vöktuð í rauntíma

Fyrirtækið Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við erlenda aðila hannað og framleitt vatnsgæðamæli sem að sögn framleiðenda er bylting þegar kemur vöktun vatnsgæða í ám og á vatnasvæðum. Tilraunamælir var

Lesa meira »
Lax

Laxinn mættur í Norðurá

„Laxinn er mættur í Norðurá en við sáum laxa í dag á Stokkhylsbrotinu tveir laxar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson staddur við Norðurá  í Borgarfirði og spennan er að magnast með

Lesa meira »
Bleikja

Flottur fiskur úr Úlfljótsvatni

„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við

Lesa meira »
Shopping Basket