Fréttir

Lax

Dagatal yfir opnanir í laxveiðinni

Laxveiðitímabilið hefst á miðvikudag, 1. júní þegar veiði hefst í Urriðafossi í Þjórsá. Fljótlega opna svo fyrstu árnar í Borgarfirði og þar ríður Norðurá á vaðið en fyrsti veiðidagur þar

Lesa meira »
Almennt

Vatnsgæði laxveiðiáa vöktuð í rauntíma

Fyrirtækið Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við erlenda aðila hannað og framleitt vatnsgæðamæli sem að sögn framleiðenda er bylting þegar kemur vöktun vatnsgæða í ám og á vatnasvæðum. Tilraunamælir var

Lesa meira »
Lax

Laxinn mættur í Norðurá

„Laxinn er mættur í Norðurá en við sáum laxa í dag á Stokkhylsbrotinu tveir laxar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson staddur við Norðurá  í Borgarfirði og spennan er að magnast með

Lesa meira »
Bleikja

Flottur fiskur úr Úlfljótsvatni

„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við

Lesa meira »
Bleikja

Allir reyna að veiða

„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomunum úr rólegum veiðitúr með hressum

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir mættir í Kjósina

Fyrstu laxarnir sáust í Laxá í Kjós skömmu eftir kvöldmat í kvöld. Það var Sigurberg Guðbrandsson leiðsögumaður sem sá þá og staðfesti við Sporðaköst að hann hefði séð tvo nýrunna

Lesa meira »
Shopping Basket