Fréttir

Sjóbirtingur

Tungulækurinn er geggjaður

Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í

Lesa meira »
Lax

Kjósin gerbreytt eftir mikinn snjóavetur

Laxá í Kjós hefur tekið miklum breytingum í þeim vorleysingum sem þegar hafa orðið. Fyrirsjáanlegt er að meiri leysingar eru framundan þegar hlýnar á ný. Nýliðinn vetur er sá snjóþyngsti

Lesa meira »
Lax

Sex tilboð bárust í Laxá í Leirársveit

Sex aðilar skiluðu inn tilboðum í veiðirétt í Laxá í Leirársveit. Tilboðin voru opnuð í veiðihúsinu við Laxá á þriðja tímanum í dag. Þrettán einstaklingar og fyrirtæki höfðu óskað eftir

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Við erum búnir að veiða tíu

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega þessa dagana þó auðvitað hafi aðeins dregið úr veiðinni, veiðimenn eru að fá einn og einn. Við heyrum aðeins í veiðimanni á veiðislóð fyrir austan, „já við

Lesa meira »
Bleikja

Ódýrasti birtingurinn og gott málefni

Dagurinn í sjóbirtingsveiði á Austurbakka Ölfusár, á ósasvæðinu er sennilega sá ódýrasti sem völ er á. Stöngin kostar tvö þúsund krónur á dag og hægt er að kaupa sumarkort sem

Lesa meira »
Bleikja

Mynd dagsins

Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða

Lesa meira »
Shopping Basket