Fréttir

Bleikja

Allir reyna að veiða

„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomunum úr rólegum veiðitúr með hressum

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir mættir í Kjósina

Fyrstu laxarnir sáust í Laxá í Kjós skömmu eftir kvöldmat í kvöld. Það var Sigurberg Guðbrandsson leiðsögumaður sem sá þá og staðfesti við Sporðaköst að hann hefði séð tvo nýrunna

Lesa meira »
Bleikja

Bleikjan er mætt á Þingvöllum

„Það er alveg ofboðslega mikið líf hérna. Fuglinn á fleygiferð um allt, krían er komið, birkið farið að taka vel við sér og fiskur víða í uppítöku,“ sagði Óskar Örn

Lesa meira »
Bleikja

Laxinn er alla vega á leiðinni

Mynd 2 Mynd 3 „Nei við höfum ekki séð lax í Laxá í Kjós ennþá“ segir Haraldur Eiríksson í Kjósinni og sama streng tekur Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðirá. „Nei ekki

Lesa meira »
Lax

Norðurá lengi verið í sigtinu

Nú eru ekki nema tvær vikur í að laxveiðitímabilið hefjist. Að vanda hafa breytingar orðið á umsjón og leigu nokkurra veiðiáa og ein er sú að Rafn Valur Alfreðsson hefur

Lesa meira »
Almennt

Enn fækkar netum í Ölfusá og Hvítá

NASF hefur samið um uppkaup á fleiri netum á Ölfusár/Hvítár svæðinu. Áætla samtökin að með síðustu samningum sem hafa verið undirritaðir sé búið að kaupa upp allt að 80% af

Lesa meira »
Bleikja

Flottar bleikjur og magnaðir urriðar

Mótorhjólatöffarinn og veiðinördinn Atli Bergmann er búinn að takast á við bæði bleikju og urriða þetta sumarið. Hann gerði flotta veiði í vorveiðinni í Elliðaánum og svo var það Brúará

Lesa meira »
Almennt

Nýtir hverja stund til að hnýta flugur

Að vera með veiðidellu á lokastigi er bæði gæfa og á stundum kross að bera. Hann Hilmar Þór Sigurjónsson er svo sannarlega heltekinn af veiðibakteríunni. Hann er, þrátt fyrir að

Lesa meira »
Shopping Basket