Fréttir

Sjóbirtingur

Við erum búnir að veiða tíu

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega þessa dagana þó auðvitað hafi aðeins dregið úr veiðinni, veiðimenn eru að fá einn og einn. Við heyrum aðeins í veiðimanni á veiðislóð fyrir austan, „já við

Lesa meira »
Bleikja

Ódýrasti birtingurinn og gott málefni

Dagurinn í sjóbirtingsveiði á Austurbakka Ölfusár, á ósasvæðinu er sennilega sá ódýrasti sem völ er á. Stöngin kostar tvö þúsund krónur á dag og hægt er að kaupa sumarkort sem

Lesa meira »
Bleikja

Mynd dagsins

Veiðimaður einbeittur á svipinn kominn með fiskinn í háfinn við Helluvatn í gærkvöldi en margir voru að veiða við vatnið og einn og einn að fá´ann. Margir voru að veiða

Lesa meira »
Bleikja

Einu sinni veitt þarna áður

„Hlíðarvatn í Selvogi er skemmtilegt vatn og við sáum fiska vaka á nokkrum stöðum en ég hef veitt þarna einu sinni áður, en það var í september í fyrra,“ sagði Hilmar Þór

Lesa meira »
Urriði

Allt lék á reiðiskjálfi

Veiðin er byrjuð fyrir þó nokkru í Keifarvatni og eitthvað hefur veiðst af fiski. Allt hefur leikið á reiðiskjálfi á Reykjanesi síðustu daga og það fékk veiðimaður sem var við

Lesa meira »
Urriði

Sá stærsti úr Þingvallavatni í vor

Sænski veiðimaðurinn Erik Cullin heimsótti Þingvallavatn í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum. Hann er afar reyndur veiðimaður og hefur veitt víða um heim. Hann var á höttunum eftir ísaldarurriða eins

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flottir fiskar í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í

Lesa meira »
Bleikja

„Aldrei verið meiri áhugi erlendis frá“

„Það hefur aldrei verið jafn mikill áhugi fyrir veiði á Íslandi eins og akkúrat núna,“ segir Kristinn Ingólfsson sem á og rekur einn stærsta umboðssöluvef fyrir veiðileyfi á Íslandi. Sporðaköst

Lesa meira »

Breyta úr netaveiði yfir í fluguveiði

Nýtt tveggja stanga veiðisvæði í Ölfusá verður í boði fyrir veiðimenn í sumar. Svæðið er hluti af Selfossi og afmarkast að ofanverðu við sjúkrahúsið á Selfossi og neðri mörk liggja

Lesa meira »
Shopping Basket