Góður dagur í Jöklu

Í dag veiddist 21 lax í Jöklu og er það besti dagur ársins hingað til. Þó að smálaxinn sé mættur þá eru ennþá stórir fiskar að ganga og veiddust m.a. glænýjir 81, 89 og 97 cm fiskar. Að auki sluppu tveir stórlaxar í yfirstærð. Mikið gleði á þeim bæ!

Ljósmynd/Einn vænn úr Jöklu

Frétt fengin frá Veiðiþjónustan Strengir

Jökla