Leirá í Leirársveit

Fengum þessa staðfestingu rétt í þessu frá Stefáni Sigurðssyni hjá Iceland Outfitters:

Laxinn er mættur í Leirá! Var að kíkja og sá einn flottan við hitaveitustokkinn, ofan Brúarhyl. Hann hvelltók, rauk um allt og sleit svo eftir að hafa fest sig í grjótum. Það er fínasta vatn og laust framundan – ioveidileyfi.is

Ljósmynd/Stefán Sigurðsson

Leirá í Leirársveit