Lifnar yfir Fnjóská

Verulega hefur dregið úr leysingavatni í Fnjóská síðustu daga og er rennslið núna komið niður í 125 m3/sek og góður litur á vatninu. Veiðimenn sem hófu veiðar seinni partinn í gær voru í morgun búnir að landa þremur löxum og setja í fleiri.

Tekið af facebook síðu Fnjóská

Fnjóská