Stutt í 200 laxa í Andakílsá og Norðurá með 1155 laxa

Andakílsá fór rólega af stað í ár en góður gangur hefur verið í veiðinni síðustu daga. Þegar holl sem lauk veiðum á hádegi í gær, þá höfðu 187 laxar verið færðir til bókar.

Af laxveiði er það frétta að Norðurá í Borgarfirði er að komast í 1155 laxa og er veiðin orðin betri en í fyrra. Þverá sem er líka ættuð úr Borgarfirði er komin i 900 laxa. Það hefur rignt aðeins að undanförnu sumstaðar og það hjálpar til.

Ljósmynd/GB – Andakilsá

Stangveiði – Veiðin.is · Lesa meira

Andakilsá