Boltar úr Geirlandsá

Geirlandsá hefur verið gefa fína veiði og eitt og eitt tröll. Arthur Karlsson og félagar voru að enda í Geirlandi nú eftir hádegi og gerðu flotta veiði við erfiðar aðstæður, mikill vindur allan tímann og enduðu ađ setja í 46 sjóbirtinga og voru þeir dreifðir um öll ármót frá stjórn og niðureftir ármótunum. Sá stærsti var um 96 cm og margir yfir 80 cm og fengust flestir á nobblera og rauðar flugur.

Mynd: Ársæll Aðalsteinsson með bolta úr Geirlansá 

Veiðar · Lesa meira

Geirlandsá