Vorveiði í Ytri-Rangá

Beint af bakkanum í Ytri Rangá, Það ríkir vetrarstemning á flestum stöðum við árbakkann þessa dagana og eru bara sannar hetjur sem halda áfram þrátt fyrir kulda og vosbúð.

Þetta á sannarlega við um nokkra sem voru við veiðar í Ytri Rangá! Þar var betra ástand seinnipartinn í dag, en það hefur aðeins hlýnað og ekki eins mikill ís á ánni. Það verður spennandi að fylgjast með næstu daga.

Ljósmynd: Menn voru að í Ytri-Rangá og þar fékkst þessi ágæti sjóbirtingur

Frétt frá IO Veiðileyfi

Ytri – Rangá