Hvítá – Straumar

Suðvesturland
Eigandi myndar: starir.is
Calendar

Veiðitímabil

05 júní – 05 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

5 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

59500 kr. – 105000 kr.

Tegundir

Lax

Veiðin

Straumarnir eru sennilega eitt af vinsælli 2 stanga veiðisvæðum á íslandi, fræbær meðalveiði, geggjað veiðihús sem er allveg sérhannað fyrir minni hópa og fjölskyldur. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega mikið af laxi sem er á leið uppí laxveiðiárnar ofar á svæðinu. Í Straumunum veiðist m.a. lax sem er á leið í Þverá, Norðurá og Gljúfurá. Einnig er alltaf töluvert af laxi á svæðinu allt tímabilið. Um og uppúr miðjum júlí bætist síðan sjóbirtingur í aflann og eftir því sem líður á sumarið er hann stærri hluti af veiðinni.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Tvö veiðihús standa við Strauma. Gamla húsið er mjög sjarmerandi og má geta þess að það er eitt elsta veiðihús landsins. Í báðum húsunum eru 4 svefnherbergi, eldhús, setustofa og góð grillaðstaða. Þjónustugjald fyrir uppábúið og þrif er 25.000 kr fyrir hollið.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er ármót Norðurár og Hvítár

Veiðileyfi og upplýsingar

Starir ehf  s: 546-1373 & 790-2050, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Hvítá – Straumar

Flott veiði í Straumunum

„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í

Lesa meira »

Fjörug fjölskylduferð í Straumana

„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri  fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt

Lesa meira »
Shopping Basket