Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Read more »

Gunnar Örn kveður Landssambandið í haust

Lands­sam­band veiðifé­laga hef­ur aug­lýst eft­ir fram­kvæmda­stjóra. Gunn­ar Örn Peter­sen hef­ur gengt því starfi síðastliðin fjög­ur ár og læt­ur af störf­um í haust. Aðspurður seg­ir Gunn­ar að kom­inn sé tími fyr­ir

Read more »

Spádómar um laxveiðina í sumar

Spá Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fyr­ir laxveiðisum­arið 2025 verður kynnt í næstu viku. Síðustu ár hef­ur stofn­un­in boðið til vor­fund­ar í maí, þar sem farið er yfir stöðuna og horf­ur metn­ar. Upp­takt­ur að

Read more »

„Hermdarverk og atlaga að náttúru“

Afar harðorð álykt­un var samþykkt á aðal­fundi Lands­sam­bands veiðifé­laga vegna sjókvía­eld­is á laxi við Íslands­strend­ur. Talað er um at­lögu að ís­lenskri nátt­úru og hermd­ar­verk á villt­um laxa­stofni Íslands. Í álykt­un­inni

Read more »

Hnýtti flugu úr gólfmottu

„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki  gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún

Read more »

Hvernig verður veiðisumarið?

Veiðimenn taka vorkomunni jafnan fagnandi og sjaldan hafa aðstæður til vorveiða verið betri en í ár. Langflest vötn orðin íslaus strax í byrjun apríl og veðrið hefur verið gott. En

Read more »

Hanák veiðivörur

Árið 1997 stofnuðu þrír bræður, Frantisek, Joseph og Michael Hanák, fyrirtæki sem var nefnt HANÁK Competition og rekur eina stærstu sérhæfðu stangveiðibúðina í Tékklandi. Í búðinni má finna fullkomið úrval

Read more »