Veiðivinir, áhugaverð barnabók!

Fyrir stuttu kom út áhugaverð barnabók, Veiðivinir, sem bókaforlagið Tindur gefur út. Hana skrifaði hinn nafnkunni veiðimaður og ritstjóri Gunnar Bender en Guðni Björnsson annaðist myndlýsingar. Bókin er aðallega hugsuð

Read more »

„Dramatísk aðgerð að banna veiði“

Gagn­rýni hef­ur komið fram á að neta­veiðar á laxi séu leyfðar í ám á Suður­landi. Þessi gagn­rýni hef­ur komið frá veiðimönn­um og leigu­tök­um. Hef­ur þessi gagn­rýni verið sett fram und­ir

Read more »

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Read more »

Gunnar Örn kveður Landssambandið í haust

Lands­sam­band veiðifé­laga hef­ur aug­lýst eft­ir fram­kvæmda­stjóra. Gunn­ar Örn Peter­sen hef­ur gengt því starfi síðastliðin fjög­ur ár og læt­ur af störf­um í haust. Aðspurður seg­ir Gunn­ar að kom­inn sé tími fyr­ir

Read more »

Spádómar um laxveiðina í sumar

Spá Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fyr­ir laxveiðisum­arið 2025 verður kynnt í næstu viku. Síðustu ár hef­ur stofn­un­in boðið til vor­fund­ar í maí, þar sem farið er yfir stöðuna og horf­ur metn­ar. Upp­takt­ur að

Read more »

„Hermdarverk og atlaga að náttúru“

Afar harðorð álykt­un var samþykkt á aðal­fundi Lands­sam­bands veiðifé­laga vegna sjókvía­eld­is á laxi við Íslands­strend­ur. Talað er um at­lögu að ís­lenskri nátt­úru og hermd­ar­verk á villt­um laxa­stofni Íslands. Í álykt­un­inni

Read more »

Hnýtti flugu úr gólfmottu

„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki  gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún

Read more »