
Veiðivinir, áhugaverð barnabók!
Fyrir stuttu kom út áhugaverð barnabók, Veiðivinir, sem bókaforlagið Tindur gefur út. Hana skrifaði hinn nafnkunni veiðimaður og ritstjóri Gunnar Bender en Guðni Björnsson annaðist myndlýsingar. Bókin er aðallega hugsuð