Aðalfundur SVFR í kvöld

Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til

Read more »

Ragga vill vera formaður áfram

„Ég býð mig fram til áframhaldandi setu sem formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem verður haldinn 27. febrúar,“ segir Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifelags Reykjavíkur og bættir við; „Fyrir tveimur

Read more »

„Gædaskóli“ sjöunda árið í röð

Ferðamálaskóli Íslands býður nú upp á nám í veiðileiðsögn sjöunda árið í röð. Yfir hundrað manns hafa útskrifast úr náminu á undanförnum árum. Aukin eftirspurn hefur verið eftir leiðsögumönnum á

Read more »

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið

Read more »