Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá

Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í hendur Hafrannsóknastofnunar og niðurstöður úr rannsókn á honum mun liggja fyrir í

Read more »

Flott veiði í Minnivallarlæk

Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana

Read more »

Blanda og Svartá fara í útboð

Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í

Read more »