Eyjafjarðará dottin í gang

Ekki leit út fyrir að hægt væri að koma agni ofan í Eyjafjarðará fyrir rúmri viku síðan en eftir góðan hlýindakafla er staðan orðinn önnur. Veiðimenn eru byrjaðir að festa

Read more »

Hólaá – Austurey

Veiðin fór vel af stað á þessu skemmtilega svæði í Hólaá. Alls komu þar 12 fiskar á land opnunardaginn en þar var hann Kjartan á meðal veiðimanna. Svæðið er sennilega

Read more »

Fjör við opnun Brunnár

Það leynast svo sannarlega stórir fiskar í Brunná! Kristinn Þeyr sem er með félögum sínum við opnun Brunnár sendi okkur smá skýrslu; “Við félagarnir erum komnir með 16 fiska á

Read more »

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um

Read more »

Fjarðará í Ólafsfirði til SVAK

Stangveiðifélag Akureyrar og Veiðifélag Ólafsfjarðar hafa gert með sér leigusamning á Fjarðará í Ólafsfirði til næstu fjögurra ára eða til ársins 2027. Fjarðará fór í útboð í haust og sendi

Read more »