Veiði

Fyrsta konan til formennsku hjá SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson verður næsti formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og jafnframt fyrst kvenna til að gegna embættinu. Ekki vekur síður athygli að meirihluti stjórnar félagsins verður skipuð konum. Þó svo að aðalfundur

Read more »

Drauma veiðisvæðið! 

Ég er sennilega ekki nema svona meðal laxveiðimaður, þó mér hafi nú áskotnast að veiða í mörgum af betri laxveiðiám landsins. Nú í dag lætur maður sér það duga að

Read more »

Veiðileiðsögn 2023

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og

Read more »

Engum þarf að leiðast

Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið

Read more »

Safariferð í Blöndukvíslar

Þær hafa svo sannarlega vakir eftirtekt veiðimanna, safaríferðirnar sem hann Óli “Dagbók Urriða” stendur fyrir í samstarfi við Fish Partner. Sú síðasta, þetta sumar, var 4 daga veiðiferð í Blöndukvíslar.

Read more »

Lykkja í stað hnúts

Í einum af ferðum mínum í Laxá í Mývatnssveit, þegar ég hóf að stunda andstreymisveiði að kappi, lærði ég að veiða með lykkju. En hvað er nú það?  Það var

Read more »

Vertu í sambandi