Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Stubbur á starfsdegi landaði níu löxum

Síðasta föstudag var starfsdagur í leikskólanum hjá Júlíusi Þór Jónssyni fjögurra ára. Hann hafði nákvæmlega engar áhyggjur af því og beið þess sem verða vildi. Það eru frekar foreldrar sem

Read more »

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Read more »

„Með skemmtilegustu viðskiptavinina“

Fjögur þúsundasti laxinn veiddist í Ytri Rangá í gær. Merkislaxinn veiddi Gestur Antonsson, „stórveiðimaður frá Ólafsfirði,“ eins og Harpa Hlín Þórðardóttir titlar hann. Harpa er eigandi IO félagsins sem rekur

Read more »