Lax

Áslaug Arna með maríulaxinn í Laxá

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fékk maríulaxinn sinn á kvöldvaktinni í Laxá í Aðaldal í gærkveldi. Þetta var glæsilegur 63 sentimetra hængur sem tók fluguna Valbein í Kistuhyl. Fyrir skömmu var Áslaug

Read more »

Góður dagur í Jöklu

Í dag veiddist 21 lax í Jöklu og er það besti dagur ársins hingað til. Þó að smálaxinn sé mættur þá eru ennþá stórir fiskar að ganga og veiddust m.a.

Read more »

Niðurgangur í laxveiðinni

Af tíu aflahæstu laxveiðiám landsins eru einungis tvær sem eru með betri veiði en í fyrra. Það eru þær systur í Vopnafirði, Selá og Hofsá. Hinar átta eru með lélegri

Read more »

Flottur með háfinn í Elliðaánum

„Við fengum fimm laxa, fjórir misstir og einn sleit hjá okkur,“ sagði Ingvar Stefánsson, sem var að koma úr Elliðaánum með syninum.  Elliðaárnar eru komnar í 190 laxa og veiðimenn

Read more »

Vertu í sambandi