Veiddu líklegan eldislax í Víðidalsá

Áttatíu sentimetra lax veiddist í Dalsárós, einum rómaðasta veiðistað Víðidalsár, í gær. Veiðimaðurinn uggði ekki að sér og sleppti laxinum eftir myndatöku, enda að vanda sig við að sleppa fiskinum

Read more »

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr

Read more »

Góður labbitúr í Þverá í Haukadal

„Við félagarnir áttum viðburðaríkan dag síðustu helgi í Þverá í Haukadal,“ sagði Benedikt Andrason um veiði og labbitúr í Þverá í Haukadal.„Það var nóg vatn og fiskur í flestum stöðum,

Read more »