Stórar smálaxagöngur mættu í Langá

Yfir tvö hundruð laxar gengu í gegnum teljarann við Skuggafoss í Langá síðasta sólarhringinn. Þórður Arnarson, veiðivörður og staðarhaldari við Langá staðfesti þetta í samtali við Sporðaköst. Ljósmynd/Einar Falur mbl.is

Read more »

Sérstakur dagur

„Við pabbi vorum að koma úr Korpu i gær,” sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við, „já það var nú frekar sérstakur dagur. Það var glampandi sól og nánast logn fyrir

Read more »

Samdráttur var í laxveiðinni 2021

Alls veiddist 36.461 lax á stöng hér í fyrra samkvæmt gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar. Það var 8.663 (19,2%) löxum minni veiði en 2020. Ljósmynd/Einar Falur mbl.is – Veiði ·

Read more »