Bjóða upp á „meistaranám“ í silungsveiði

Tvö þekkt nöfn í silungsveiðinni hafa tekið höndum saman. Þetta eru þeir Caddisbræður, Ólafur Ágúst Haraldsson og Hrafn Ágústsson, og Dagbók urriða. Hrafn Ágústsson annar Caddisbróðirinn verður leiðbeinandi á námskeiðinu.

Read more »

Beint: Lúsa­smit og heilsu­far villtra lax­fiska

Eva Dögg Jóhannesdóttir flytur erindið „Lúsasmit og heilsufar villtra laxfiska á Vestfjörðum og Austfjörðum“ á málstofu í húsakynnum Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Eva Dögg Jóhannesdóttir hefur fylgst með lúsamsmiti villtra laxfiska. Ljósmynd/Hafrannsóknastofnun

Read more »

Bólgin veiðiblöð koma út á aðventunni

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og prýðir Brynjar Þór Hreggviðsson, sölustjóri í Norðurá forsíðuna. Um er að ræða síðara tölublað afmælisárs Sportveiðiblaðsins sem hefur nú verið gefið út í fjörutíu

Read more »

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við

Read more »

Veiðisumarið gert upp – Sjóbirtingur

Sjóbirtingsuppgangur er umræðuefni þriðja uppgjörsþáttar Sporðakasta um veiðisumarið 2022. Þar gerðust þau undur að 107 sentímetra sjóbirtingur veiddist í Tungufljóti og var það sá þriðji í haust sem náði þeirri

Read more »

Fish Partner komin með Geirlandsá

Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana

Read more »

SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.  Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa

Read more »