Tungulækurinn er geggjaður

Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í

Read more »

Við erum búnir að veiða tíu

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega þessa dagana þó auðvitað hafi aðeins dregið úr veiðinni, veiðimenn eru að fá einn og einn. Við heyrum aðeins í veiðimanni á veiðislóð fyrir austan, „já við

Read more »

Flottir fiskar í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í

Read more »

Var við veiðar í 21 dag í apríl

Matthías Stefánsson Íslandsmeistari í júdó undir 21 árs og verðlaunaður rokkari sló sennilega öll met í veiði í nýliðnum apríl. Hann var við veiðar í hvorki meira né minna en

Read more »

Hettumáfar og hamborgarhryggur í opnun

Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal opnaði 1. maí. Vatnið er rómað silungsveiðivatn og móðir Vatnsár sem er laxveiðiperla sem fellur í Kerlingadalsá. Sami hópur veiðimanna hefur opnað vatnið um

Read more »