Tungulækur kominn yfir hundrað fiska

Einhver magnaðasta sjóbirtingsá á landinu og þótt víðar væri leitað er Tungulækur sem fellur í Skaftá skammt neðan við Kirkjubæjarklaustur. Það sem af er þessum mánuði hafa yfir hundrað birtingar

Read more »

Ískalt við veiðiskapinn

Veiðimenn renna fyrir fiska í dag við Geirlandsá og það er kalt. Það má segja að það sé ansi kalt við veiðiskapinn þessa dagana, hitastigið rétt fyrir ofan frostmarkið víða

Read more »

Eru í mokveiði í Hörgsá

Opnanir á mörgum veiðisvæðum hafa gengið afar vel. Frábær veiði hefur verið á þessum klassísku stöðum eins og Tungufljóti, Geirlandsá, Tungulæk, Eldvatni, Húseyjarkvísl og Leirá svo einhverjar séu nefndar. Hörgsá

Read more »

Sömdu um leigu á Eldvatni til 2030

Veiðitímabilið í Eldvatni í Meðallandi hófst í gær með undirritun á nýjum samningi milli leigutaka og landeigenda. Félagið Unubót hefur verið með svæðið á leigu frá árinu 2013 og núgildandi

Read more »