Frýs í lykkjunum

Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða.

Read more »

Boltar úr Geirlandsá

Geirlandsá hefur verið gefa fína veiði og eitt og eitt tröll. Arthur Karlsson og félagar voru að enda í Geirlandi nú eftir hádegi og gerðu flotta veiði við erfiðar aðstæður,

Read more »

Stærstu sjóbirtingarnir til þessa

Veiðimenn hafa svo sannarlega tekið eftir því síðustu ár hvað stórum sjóbirtingum er að fjölga. Birtingur sem mælist áttatíu sentímetrar eða stærri er alls ekki orðin óalgeng stærð og þeir

Read more »

Vænn urriði á land við Kárastaði

„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin

Read more »

„Þessir fiskar eru bara einn vöðvi“

Veiðitímabilið hefur byrjað mjög vel í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Sérstaklega hefur verið eftir því tekið hvað fiskar þaðan virðast vel haldnir. Af þeim veiðimyndum sem veiðimenn hafa verið að birta

Read more »

Tungulækur kominn yfir hundrað fiska

Einhver magnaðasta sjóbirtingsá á landinu og þótt víðar væri leitað er Tungulækur sem fellur í Skaftá skammt neðan við Kirkjubæjarklaustur. Það sem af er þessum mánuði hafa yfir hundrað birtingar

Read more »

Ískalt við veiðiskapinn

Veiðimenn renna fyrir fiska í dag við Geirlandsá og það er kalt. Það má segja að það sé ansi kalt við veiðiskapinn þessa dagana, hitastigið rétt fyrir ofan frostmarkið víða

Read more »